Download presentation
1
Normaldreifing Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Graf normaldreifingar nefnist normalkúrfa. Hæsti punktur normalkúrfu liggur yfir meðaltali normaldreifingarinnar og normalkúfan er samhverf um meðaltalið. Normalkúrfan er óendanleg í báðar áttir og snertir því aldrei lárétta ásinn. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
2
©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir
Normaldreifing Normaldreifing ákvarðast af meðaltali og staðalfráviki dreifingarinnar. = 2 =1 = 4 Normaldreifing með sama meðaltal en mismunandi staðalfrávik . ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
3
©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir
Z- stig Til að bera saman mæligögn um normaldreifingu er dreifingin í raun þýdd yfir á staðlaðalnormalkúrfu, sem er normalkúrfa með = 0. Þetta er gert með því að finna z-stig dreifingarinnar. x er mælistærðin, er meðaltalið og staðalfávikið. Þegar z-stigið er fundið er flett upp í z-töflunni til að finna %- flatarmálið á milli z-stigsins og meðaltalsins. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
4
Flatarmál undir normalkúrfu
z = 0 z = 1 34,13% 50% 50% Heildarflatarmálið undir normalkúrfunni er 100%. 50% fyrir neðan meðaltalið og 50% fyrir ofan meðaltalið. Flatarmálið undir normalkúrfunni milli meðaltals og z = 1 er 34,13%. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
5
©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir
z-taflan Sjá bls. 237 z-taflan gefur upp prósentuflatarmálið á milli meðaltals og gefins z- stigs. Þar sem normalkúrfan er samhverf um meðaltalið er sama %-flatarmál milli “–” z-stigs og meðaltals. z = -1 z =0 34,13% ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
6
Samband z-stigs og flatarmáls I
Dæmi: Hver eru líkindi þess að z-stig sé á milli 0 og 1,2 ? Svar: Finnum % töluna fyrir z = 1,2 í töflunni á bls. 237. Þar fæst 38,49%. Líkurnar á að z-stig sé á milli 0 og 1,2 er því 38,49%. z = 1, 2 50% 38,49% 11,51% z = 0 ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
7
Samband z-stigs og flatarmáls II
Dæmi 2: x stig eru normaldreifð með = 100 og =16. Hve mörg % af x stigum er fyrir neðan 125 stig? Svar: Byrjum á að reikna z- stig fyrir 125. Flettum upp í töflunni og finnum % töluna fyrir z = 1,56 Það reynist vera 44,06%. framhald . . . ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
8
Samband z-stigs og flatarmáls III
Teiknum skýringamynd til að átta okkur betur á hvað við vorum að finna. z = 0 z = 1, 56 50% 44,06% Svar: Flatarmál normalkúrfunnar fyrir neðan z = 1,56 (125) er 50% + 44,06% = 94,06%. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
9
Samband z-stigs og flatarmáls IV
Dæmi 3: Gerum ráð fyrir að skákstig íslenskra skákmanna séu normaldreifð með meðaltalið 2000 stig og staðalfrávikið 100 stig. Yfir hvaða stigatölu eru 80% af skákmönnunum? Rissum upp normalkúrfuna til að átta okkur á hvað við þurfum að finna. Skákstigin sem við erum að leita að eru fyrir neðan meðaltal og því er z-stigið neikvætt (- ). z = 0 z = - ? 30% 50% ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
10
Samband z-stigs og flatarmáls V
Svar: Við þurfum að finna z-stig þannig að flatarmálið milli meðaltalsins og z- stigsins sé 30%. Taflan sýnir að z = 0,84. z-stigið verður - 0,84 vegna þess við erum vinstra megin við miðju normalkúrfunnar. z = 0 z = - 0,84 30% 50% ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
11
Samband z-stigs og flatarmáls VI
Dæmi 4: Meðalþyngd 500 nemenda er normaldreifð með meðaltalið 64 kg og staðalfrávikið 5 kg. 35 nemendur mældust léttari en Geir. Hvert er z-stig Geirs og þyngd hans? Svar: Byrjum á að reikna hversu mörg % nemendanna eru léttari en Geir. 35/500 = 7%. Við þurfum því að finna z-stig fyrir 50% - 7% = 43%. Taflan sýnir okkur að z = -1, ,48 þar sem Geir er léttari en 64 kg. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
12
Samband z-stigs og flatarmáls VII
43% 50% 7% Svar: Þyngd Geirs er 56,6 kg. ©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir STÆ normaldreifing
13
©2002 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir
STÆ normaldreifing
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.