Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition Chapter 13: Principles of Bioenergetics Copyright © 2004 by W. H. Freeman & Company David L. Nelson and Michael M. Cox
2
ATP
5
Varmafræði Breytingar á frjálsri orku ( G) er unnt að nýta til vinnu G er mælikvarði á hvort einhver efnahvörf gerast sjálfkrafa G veitir engar upplýsingar um hraða efnahvarfanna G°´ er frjáls orkubreyting við staðalaðstæður Raunverulegt gildi G við ákveðnar aðstæður getur verið allt annað en gildi G°´ Unnt er að knýja óhagstæða breytingu áfram með hagstæðri
6
Varmafræði 2 Fyrsta lögmál varmafræðinnar fjallar um varðveislu orku Annað lögmál varmafræðinnar segir hvort tiltekin efnahvörf geti gerst af sjálfu sér eða ekki Mælikvarðar á það eru óreiða (entropy) og breytingar á frjálsri orku (free energy change) Ef breyting á frjálsri orku hefur neikvætt formerki, geta efnahvörfin gerst af sjálfu sér Breyting á frjálsri orku er einnig mælikvarði á jafnvægisfasta efnahvarfanna Frjálsorkubreyting segir ekkert um hve hratt hvörfin gerast
13
ATP sem orkumiðlari ATP er helsti gjaldmiðill til frjálsra orkubreytinga í lífkerfum Með því að tengja vatnsrof þess við óhagstæð efnahvörf er unnt að knýja þau áfram ATP er stöðugt notað og stöðugt myndað aftur Maður í hvíld notar sennilega um 40 kg ATP á sólarhring og um 0,5 kg á mínútu við mikla áreynslu
14
ATP sem orkumiðlari 2 Hvaða byggingareiginleikar gera ATP góðan orkumiðlara 1)Margar neikvæðar hleðslur á ATP gera tengin veikari 2)Afurðir vatnsrofs ATP, þ. e. ADP og fosfat, eru gerð stöðugri af resonansmyndum
15
ATP sem orkumiðlari 3
16
ATP sem orkumiðlari 4
17
ATP sem orkumiðlari 5
19
ATP og ADP mynda magnesíumkomplexa
20
Vatnsrof fosfóenólpýrúvats gefur stöðugar afurðir
21
Vatnsrof 1,3-bisfosfóglýserats gefur stöðugar afurðir
22
Vatnsrof fosfókreatíns gefur stöðugar afurðir
24
Vatnsrof asetýl-CoA gefur stöðugar afurðir
25
Vatnsrof þíóestera og súrefnisestera
26
Ensímhvatt vatnsrof ATP gerist í tveimur skrefum
27
Frjálsorkubreytingar við vatnsrof fosfatsambanda
28
Öll þrjú fosfóratóm ATP geta orðið fyrir kjarnsækinni árás
29
Eldfluga
30
Lúsíferín hvarfast við ATP og útgeislun ljóss verður Unnt er að mæla nokkur píkómól af ATP með lúsíferíni
31
Vatnsrof pýrófosfats knýr RNA-smíð áfram
32
Núkleosíðadífosfatkínasar fylgja ping-ponghvarfagangi
33
Oxunarstig lífrænna sameinda
34
Oxunarstig kolefnis í lífríkinu
38
Hjálparþættir ensíma og kóensím Kóensím og fleiri lífsameindir (ATP) taka þátt í að flytja efnahópa á virkjuðu formi Kóensím hafa oft langan griparm sem auðveldar flutning efnahópa Þessi efni eru yfirleitt stöðug þegar sérhæfður hvati er ekki til staðar
39
Hjálparþættir ensíma og kóensím 2 Ríbónúkleótíð koma víða við í efnaskiptum og eru hluti margra kóensímum Þau eru mjög fornar lífsameindir og hvörfuðust e. t. v. við ríbósím á árdögum lífsins Ríbósím eru kjarnsýrusameindir (RNA) með hvötunarvirkni (ekki sama og ríbósóm)
40
Hjálparþættir ensíma og kóensím 3 Kóensímin FADH 2 og NADH eru rafeindaberar við oxun brennis
41
Hjálparþættir ensíma og kóensím 4 Adenínnúkleotíð 1) flav í nk ó ens í m FADtekur einkum við rafeindum þegar tvítengi myndast milli tveggja kolefnisatóma HC. CH C=C
43
Bygging oxaðra og afoxaðra flavínafleiðna
44
Hjálparþættir ensíma og kóensím 5 Adenínnúkleotíð 2) nikótínamíðkóensím 2) Pyridín- eða nikótínamíðkóensím, NAD + og NADP + Flytja rafeindir með flutningi hýdríðjóna NAD + tekur við rafeindum þegar hýdroxýlhópur hvarfast í ketóhóp og NADH lætur frá sér rafeindir þegar ketóhópur hvarfast í hýdroxýlhóp NADPH er rafeindagjafi í afoxandi efnasmíð: fitusýrusmíð, kólesterólsmíð og ljóstillífun NADP(H) hefur fosfath ó p í st ö ðu 2´ á r í b ó saleif sem auðkennir það fr á NAD(H)
45
Hj á lparþ æ ttir ens í ma og k ó ens í m 6 Afoxuðu formin, NADH og NADPH, gleypa lj ó s við 340 nm Þessi eiginleiki er mikið notaður við að m æ la virkni ens í ma eða styrk efna
46
Litróf NAD + og NADH, NADP, rúmvísi dehýdrógenasa
47
Rúmvísi dehýdrógenasa
48
NAD binst laktatdehýdrógenasa
49
Hjálparþættir ensíma og kóensím 7 Adenínnúkleotíð: 3) Kóensím A Kóensím A flytur asýlhópa (sýruhópa) Hefur langan griparm tengdan við -SH hóp á endanum. Mynda þíóestera með sýrum, t. d. fitusýrum (asýl-CoA) Fleiri kóensím hafa griparma, t. d. bíotin og lipóinsýra
50
Hjálparþættir ensíma og kóensím 8 Flest vatnsleysanleg vítamín eru byggingarhlutar kóensíma Vítamín hafa oft flókna gerð - þau er það flókin að það er erfitt að smíða þau það þarf ekki að vera ókostur að þurfa að fá þau með fæðu Spendýr hafa glatað hæfileikanum til að smíða þessi flóknu efni og verða fá þau í fæðu
52
Þeir skýrðu vítamínvirkni níasins
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.