Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Opnum kennslustofuna Áhrif námsumsjónarkerfis á námið í kennslustofunni Meistaraverkefni Október 2008 Prófessor: Jón Torfi Jónasson Hafdís Ólafsdóttir
2
2 Viðfangsefni rannsóknarinnar Viðfangsefni rannsóknarinnar var áhrif námsumsjónarkerfisins Moodle á starfið í kennslustofum tveggja framhaldsskóla á Íslandi Markmiðið var að kanna viðhorf kennara og nemenda til kerfisins; hvað þeir telji að hindri og hvernig þeir telji að hugbúnaðurinn eigi möguleika á að bæta námið.
3
3 Hvaða kosti telja kennarar og nemendur helsta við að nota Moodle í kennslustofunni? Hvaða rök nota kennarar til að útskýra að Moodle bæti námið? Hvað hindrar það helst að kennarar noti Moodle í kennslustofunni? Í hverju felst sá stuðningur sem þarf að vera til staðar að mati kennara til að innleiða upplýsingatæknina í kennslustofuna? Rannsóknarspurningar
4
4 Upplýsinga- og samskiptatæknin Í ráðuneyti menntamála hefur undanfarin áratug verið lögð mikil áhersla á að upplýsinga- og samskiptatæknin verði tekin í notkun í menntastofnunum Nýtt til að breyta námsaðferðum í skólum með í huga að auðga og bæta námið
5
5 Í krafti upplýsinga, 1996 Þar var gert ráð fyrir miklum breytingum á meginþáttum skólastarfs með að leiðarljósi að nýta kosti upplýsingatækninnar til hins ýtrasta Forskot til framtíðar, 2001 Áhersla á netið sem upplýsingaveitu Áræði með ábyrgð, 2005 Áhersla á breytta kennsluhætti og stafrænt námsefni Netríkið Ísland, 2008 Áhersla á að notkun upplýsingatækni í námi og kennslu verði efld ( Menntamálaráðuneytið, 1996; 2001; 2005; Forsætisráðuneytið, 2008) Stefnur í menntamálum
6
6 Menntun og þjálfun, 2008 - 2010 Nýjar áherslur í mati á námi Færni, hæfni- og þekkingarmarkmið Stuðst við samþykktir landa sem eiga aðild að Evrópusambandinu Kennarar nái betur að nýta sér verkfæri sem stuðla að sveigjanlegu skólastarfi og að nemendur líti fremur á upplýsingatækni sem eðlilegan hluta námsins í stað sérstakrar tækni (Menntamálaráðuneytið, 2007) Menntun og þjálfun
7
7 Námsumsjónarkerfi er hugbúnaður sem er ætlaður til að halda utan um nám og kennslu Oliver og Herrington setja fram þriggja flokka líkan sem sýnir hvernig námsumsjónarkerfi er skipulagt og getur haldið utan um verkþætti á aðgreinandi hátt (Oliver og Herrington, 2003) Námsumsjónarkerfi Mynd: Oliver og Herrington, skipulag námsumsjónarkerfis
8
8 Aðalhönnuður Moodle er Martin Dougiamas Dougiamas telur mikla möguleika felast í að hugsa nám og kennslu út frá kenningum hugsmíðahyggjunnar sem gerir ráð fyrir að nemendur séu virkir þátttakendur í eigin námi og kennsla feli í sér að afla nemendum tækifæra til að rannsaka, byggja upp, vinna saman og ræða um það sem áunnist hefur (Dougiamas, 1998) Moodle
9
9 Hugsmíðahyggjan Hugsmíðahyggjan leggur áherslu á upplifun og þátttöku einstaklingsins í námi. Mikilvægi kennarans og samnemenda felst í að styðja við, örva og hvetja Félagsleg hugsmíðahyggja leggur áherslu á félagslega og menningarlega þætti við miðlun og uppbyggingu þekkingar Vygotsky leggur áherslu á að til staðar sé viðeigandi stuðningur við að ná þar til ætluðum árangri. Þennan stuðning kallar hann vinnupalla (e. scaffolding) og getur hann verið frá samnemendum, kennara eða hlutum í umhverfinu. (Duffy og Cunningham, 1996)
10
10 Mikilvægt er að upplýsinga- og samskiptatæknin sé inni í skipulagi kennslu Ekki utanaðkomandi þáttur aðgreindur frá innihaldi og kennslufræði Notkun námsumsjónarkerfa krefst undirstöðuþekkingar í upplýsinga- og samskiptatækni og þekkingar á hvernig hægt sé að tengja saman fagþekkingu, kennslutækni og tölvutækni Innleiðing tækninnar geri kröfur til kennara um að endurhugsa kennslufræðiþáttinn Skipulag kennslu (Koehler og Mishra, 2008; Urwin, 2007)
11
11 Samþætting upplýsinga- og samskiptatækni við fagþekkingu og kennslufræði Mynd: Samþætting upplýsinga- og samskiptatækni við fagþekkingu og kennslufræði (T: technology, P: pedagogical, C: content knowledge) (Mishra og Koehler, 2008) TPCK líkanið Mishra og Koehler
12
12 Kennarinn Kennarinn er áhrifavaldur að öllum breytingum sem verða innan kennslustofa Án þátttöku hans fer tæknin ekki inn fyrir dyr skólastofunnar Það er til lítils að kunna vel á forrit ef þekking á nýtingu er ekki til staðar Til að geta nýtt upplýsinga- og samskiptatæknina í skólastarfi þarf aðgang, hæfni og hvatningu (Vihera og Nurmela, 2001; Empirica, 2006)
13
13 Aðgangur Hæfni Hvatning Aðgengi að tölvum og samskiptakerfum Hæfni færni eða kunnátta í notkun hugbúnaðar og netsins með markmið kennslunnar í huga Hvatning vísar til viðhorfs eða áhuga á að nota tölvur í kennslustofunni til að auðga námið Mynd: Aðgangur – Hæfni – Hvatning (Vihera og Nurmela, 2001)
14
14 Sjónvarpið Útvarpið Kvikmyndir Tölvur Mörg af þeim tækjum sem ætlunin var að færi inn í stofuna á síðastliðnum 50 árum enduðu inni í skáp Kennarar tölu að; Tækin virkuðu illa Þeim var ekki treystandi þau væru flókin Of langan tíma tæki að koma þeim í gang Þau væru of fá Sjónvarpið, útvarpið og kvikmyndirnar hafa ekki náð mikilli útbreiðslu en krítartaflan og skjávarpinn hafa komist hjá að fara inn í skápana Cuban og Tyack hafa áhyggjur af að tölvurnar séu ekki notaðar til að auðga námið (Tyack og Cuban, 1995)
15
15 Til að nýta upplýsingatæknina í skólaumhverfinu þarf skólinn að skilja og skilgreina þann ábata sem af notkuninni hlýst Skólar þurfa að marka sér stefnu um stöðu og leiðir í upplýsingatækni Þekking á viðfangsefninu Sannfæring Ákvörðun Framkvæmd Staðfesting Breytingastarf (Wilson, Sherry, Dobrovolny, Batty, og Ryder, 2000)
16
16 Kennaramenntun Árangursrík leið til að breyta kennsluháttum og efla áhuga kennara á að nota stafrænt kennsluumhverfi sem byggi á hugsmíðahyggju er að gefa þeim færi á að vera sjálfir nemendur í slíku námsumhverfi (Maor, 1999; Urwin, 2007) Endurmenntunaraðferðir í upplýsinga- og samskiptatækni þurfa að breytast og nauðsynlegt er að beina athyglinni meira að kennslufræðiþættinum
17
17 Í rannsókn Guðrúnar Geirsdóttur kemur fram að þær kennsluaðferðir sem kennarar venjast í skóla hafa mikil áhrif á kennsluhætti síðar meir: „Ég kenni á sama hátt og mér var kennt“ eru orð háskólakennara við Háskóla Íslands. Fáir háskólakennarar hafa nægan kennslufræðilegan bakgrunn og þar af leiðandi illa undirbúnir að nálgast margbreytileika nútíma kennsluhátta. Kennarar kvarta yfir óvirkum nemendum og margir segja að tæknin passi ekki inn í þeirra kennslu (Guðrún Geirsdóttir, 2008). Kennaramenntun
18
18 Gagnasöfnun Þátttakendur voru kennarar og nemendur við Borgarholtsskóla og Fjölbrautarskólann í Breiðholti Þátttakendur í rannsókninni voru níu kennarar, 5 kenna við BHS og 4 við FB Nemendur tóku þátt í þremur rýnihópum, 2 hópar frá FB og 1 frá BHS Gögnum um fjölda notenda var safnað úr gagnagrunnum Moodle
19
19 Þátttakendur Við val á kennurum og nemendum var haft í huga að þeir hefðu góða reynslu í að nota Moodle Ætla má að þessi hópur geti lagt til þekkingu og miðlað reynslu til þeirra sem á eftir koma Kennarar
20
20 Gagnagreining Aðferðir grundaðar kenningar voru notaðar við að koma skipulagi á gögnin og skilja megináhrifaþætti
21
21 Skoðað var hvenær notandur komu síðast inn í kerfið Á 10 daga tímabili hafa 30% kennara frá BHS og 37% frá FB komið inn 641 nemandi frá BHS og yfir 1000 nemendur frá FB Niðurstöður: Fjöldi notenda
22
22 Niðurstöður: Fjöldi notenda Um það bil þriðjungur notenda skráður inn síðustu 5 daga frá mælingu Niðurstöður sýna að þeir sem hafa farið af stað hafa flestir haldið áfram
23
23 Niðurstöður Dæmi um breytingar sem bæta námið Betra skipulag Vinnusparnaður Ljósritun hefur minnkað Virkari nemendur Minni glærunotkun - Meiri tími til samskipta Aukinn aðgangur að námsefni Nemendur skila verkefnum betur Aukin ábyrgð nemenda Meiri sveigjanleiki Verkefni nemenda eru sýnilegri Samskipti utan kennslustunda Kostir
24
24 Moodle er ætlað að styðja við nýja starfshætti en það gerist ekki sjálfkrafa Hætta er á að þeir sem hafa haft veg og vanda og metnað til að kerfið þróist á þann veg að það stuðli að bættu námi missi áhugann ef skólamenningin er ekki mótuð til að taka á móti nýrri hugsun Moodle gæti fest hefðbundna kennsluhætti enn frekar í sessi en til þess að það gerist ekki þarf stuðning skólamenningarinnar Námsumsjónarkerfi sem notuð eru án ígrundunar, án tilgangs, eða eingöngu til mötunar á efni geta haft gagnstæð áhrif, þ.e.a.s. gert námið verra en ekki betra Hindranir Niðurstöður
25
25 Áhersla var lögð á að námsumsjónarkerfið væri markvisst tekið með við skipulag og stefnumótun skólanna, enda byði það upp á mikla möguleika við innleiðingu upplýsinga- og samskiptatækninnar í skólasamfélagið Stefnuleysi í málefnum UST var talin helsta orsök þess að fleiri væru ekki að nota kerfið og stæði frekari þróun á þessu sviði fyrir þrifum Hvatning var bæði nefnd sem hindrun og sem drifkraftur Vöntun á færni í upplýsinga- og samskiptatækni var talin heftandi, bæði hjá nemendum og kennurum Niðurstöður Hindranir
26
26 Kennarar telja helstu hindranir vera: Vöntun á markvissri stefnu Skortur á hvatningu Ónógt aðgengi að tölvum Vandamál við innskráningar Léleg tölvufærni Ónóg tækniaðstoð Grunnmenntun og endurmenntun kennara í UST ekki nægjanleg Nemendur koma inn í framhaldskólana með of litla þekkingu í UST Fjárskortur Nemendur telja helstu hindranir vera: Hefðir og venjur Tölvufærni kennara Að kennarar nenni þessu ekki Vöntun á stuðningi við fartölvunotendur Niðurstöður Hindranir
27
27 Þau atriði sem oftast voru nefnd í tengslum við endurmenntun kennara voru: Námskeið í upphafi anna Aðgengi að umsjónaraðila Kennsluefni á vef Litlir kennslupakkar Stoðteymi Almenn námskeið í notkun upplýsingatækni Niðurstöður Stuðningur við Moodlenotendur
28
28 Endurmenntun kennara virðist ekki vera nægilega markviss og ekki skipulögð í samræmi við markmið námsskráa Endurmenntun kennara þarf að vera hluti af þeirra starfi Ef nýrri menntastefnu á að takast betur til en þeim sem hafa komið fram síðasta áratug, þarf að leggja áherslu á tíma, tíma til samvinnu, umræðna og endurmenntunar Niðurstöður: Endurmenntun kennara
29
29 Ég vil einnig sjá skapandi vinnu sem fer fram án þess að tölvan komi þar nærri Ég vil sjá meiri áhersla á tjáningu og skapandi vinnu Ég vil ekki sjá alla vinnu í skólastofunni hverfa inni í tölvur Skapandi vinna Að lokum
30
30 Rannsóknin hefur skilað niðurstöðum sem nýta má til áframhaldandi þróunar á innleiðingu námsumsjónarkerfa
31
31 KVÍ Hlynur Helgason
32
32 Kví KVÍ er fræðslusetur fyrir Moodle og upplýsingatækni í skólastarfi á Íslandi KVÍ leggur áherslu á að samþætta fagþekkingu, kennslufræði og tækni KVÍ fékk styrkur úr þróunarsjóði framhaldsskóla 2007 KVÍ er samstarfsverkefni 4 starfsmanna Borgarholtsskóla Þeir sem standa að KVÍ eru: Hlynur Helgason, Hafdís Ólafsdóttir, Ari Halldórsson og Kristján Ari Arason
33
33 Kví
34
34 Leiðbeiningar um notkun á Moodle
35
35
36
36 TAKK FYRIR http://www.bhs.is/hafdis/opnumkennslustofuna/
37
37 Heimildir Dougiamas, M. (2008) Dougimas. Sótt 2. ágúst 2008 af http://dougiamas.comhttp://dougiamas.com Duffy, T. M. og Cunningham, D. J. (1996). Constructivism; implications for the design and delivery of Instruction. Í D. H. Jonassen (ritstjóri), Educational Communications and Technology (bls. 170-198). New York, NY: Simon & Schuster MacMillan. Empirica. (2006). Use of Computers and the Internet in Schools in Europe 2006. Country briefs: Iceland. Sótt 30. júlí 2008 af: http://europa.eu.int/information_society/eeurope/i2010/docs/studies/learnind_countrybriefs_pdf.zip Forsætisráðuneytið. (2008). Netríkið Ísland: Stefna ríkisstjórnar Íslands um upplýsinga-samfélagið 2008 – 2012.. Sótt 11. ágúst 2008 af: http://www.forsaetisraduneyti.is/media/frettamyndir/NETRIKID_ISLAND_stefnuskra.pdfhttp://www.forsaetisraduneyti.is/media/frettamyndir/NETRIKID_ISLAND_stefnuskra.pdf Guðrún Geirsdóttir. (2008). We are caught up in our own world: Conceptions of curriculum within three different disciplines at the University of Iceland. Doktorsritgerð. Kennaraháskóli Íslands. Koehler, M. J., & Mishra, P. (2008) Í Handbook of technological pedagogical content knowledge (TPCK) for educators. Introducing TPCK. (bls. 3 – 25). Routledge, NY og London. Maor, D. (1999). A teacher professional development program on using a constructivist multimedia learning environment. Learning Environments Research, 2(3), 307-330. Menntamálaráðuneytið. (2005). Áræði með ábyrgð: Stefna menntamálaráðuneytis um upplýsingatækni í menntun, menningu og vísindum 2005–2008. Sótt 16. ágúst af: http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/aredi.pdfhttp://bella.mrn.stjr.is/utgafur/aredi.pdf Menntamálaráðuneytið. (2001). Forskot til framtíðar: Verkefnaáætlun mennta-málaráðuneytisins í rafrænni menntun 2001-2003. Sótt 16. ágúst 2008 af: http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/forskot.pdfhttp://bella.mrn.stjr.is/utgafur/forskot.pdf Menntamálaráðuneytið. (2007). Menntun í mótun: Þróun menntastefnu á Íslandi í evrópsku samhengi. Sótt 20. ágúst 2008 af: http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/menntun_i_motun.pdf Menntamálaráðuneytið. (1996). Í krafti upplýsinga: Tillögur menntamálaráðuneytisins um menntun, menningu og upplýsinga. Sótt 18. ágúst 2008 af: http://menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/utgefin-rit-og-skyrslur/HTMLrit/nr/2024.pdfhttp://menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/utgefin-rit-og-skyrslur/HTMLrit/nr/2024.pdf Menntamálaráðuneytið. (2007). Menntun í mótun: Þróun menntastefnu á Íslandi í evrópsku samhengi. Sótt 20. ágúst 2008 af: http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/menntun_i_motun.pdf http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/menntun_i_motun.pdf Oliver, R. og Herrington. J. (2003). Exploring technology-mediated learning from a Pedagogical Perspective. Journal of Interactive Learning Environments, 11(2), 111-126. Tyack, D. og Cuban, L. (1995). Tinkering towards utopia: A century og public school reform. cambridge: Harward University Press. Urwin, A. (2007). Online task design on the master of teaching. Í J. Pickering, C. Daly og N. Pachler (ritstjórar), New designs for teachers’ professional learning (bls. 174-191). Institute of Education: University of London. Viherä, M. L og Nurmela, J. (2001). Communication capability is an intrinsic determinant for information age. Futures, 33 (3-4), 245- 265. Wilson, B., Sherry, L., Dobrovolny, J., Batty, M., og Ryder, M. (2000). Adoption of learning technologies in schools and universities. Í H. H. Adelsberger, B. Collis, og J. M. Pawlowski (ritstjórar). Handbook on Information Technologies for Education and Training. New York: Springer-Verlag.
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.