Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Einstaklingsmiðað námsmat Námsmatsferli og námsmatsaðferðir
2
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Markmið Móta námsmatsstefnu skólanna Skipuleggja og þróa einstaklingsmiðað námsmat sem byggir á fjölbreyttum aðferðum Námsmappa Matssamtal Sjálfsmat Jafningjamat Frammistöðumat Þróa mark lista til að nota við námsmat
3
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 3 Móta námsmatsstefnu Stefna er grundvallarþáttur í öllu skólastarfi Stefnumótun er hluti af ferli og unnin á mörgum stigum Námsmatsstefna er tengd skólastefnu Námsmat og annað mat gefur til kynna stöðu gagnvart stefnu
4
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 4 Stefna á ólíkum sviðum Íslands- Reykjavíkur- Skóla- Bekkjar- hóps- Einstaklings- Aðalnámskrá, lög um grunnskóla Skólastefna Reykjavíkur Stefna skólanna Áherslur og markmið hópa Einstaklings- markmið
5
© Rúnar Sigþórsson 5 Aðalnámskrá grunnskóla (1999) Markmið eru leiðarvísir... skólastarfi og forsenda áætlanagerðar... stýra kennslunni og námsmatinu og eru grundvöllur mats á gæðum skólastarfs Megintilgangur námsmats er … að afla upplýsinga sem hjálpa nemendum við námið, örva þá og hvetja til að leggja sig enn betur fram Námsmat fer ekki eingöngu fram í lok námstímans... er... einn af föstum þáttum skólastarfs, órjúfanlegt frá námi og kennslu
6
© Rúnar Sigþórsson 6 Aðalnámskrá grunnskóla (1999) Matsaðferðir verða að vera fjölbreytilegar Óhlutdrægt, heiðarlegt og sanngjarnt... meta verður alla þætti námsins, framfarir, þekkingu, skilning og leikni og láta þá vega í samræmi við áherslur Hjálpa nemendum til raunhæfs sjálfsmats Upplýsinga um námsgengi verður að afla jöfnum höndum með mati sem fram fer í hverri kennslu- stund og mati sem nær til lengri tímabila, t.d. skólaárs ««
7
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 7 Sýn og stefna skólanna Norðlingaskóli http://www.nordlingaskoli.is/aherslur.htm http://www.nordlingaskoli.is/aherslur.htm Ingunnarskóli: Sýn, ætlað kennurum: http://www.ingunnarskoli.is/upplýsingavefur/syn.htm http://www.ingunnarskoli.is/upplýsingavefur/syn.htm http://www.ingunnarskoli.is/upplýsingavefur/syn.htm Sýn, ætlað foreldrum: http://www.ingunnarskoli.is/umskolann/netid1.htm#stefna http://www.ingunnarskoli.is/umskolann/netid1.htm#stefna http://www.ingunnarskoli.is/umskolann/netid1.htm#stefna Námsmatsstefna: http://www.ingunnarskoli.is/upplysingavefur/namsmat.htm http://www.ingunnarskoli.is/upplysingavefur/namsmat.htm http://www.ingunnarskoli.is/upplysingavefur/namsmat.htm http://www.ingunnarskoli.is/upplysingavefur/namsmat.htm Dæmi um námsmatsstefnu skóla: http://www.lighthousecharter.org/ioc/asses.html http://www.lighthousecharter.org/ioc/asses.html http://skolar.skagafjordur.is/namsmat/Assesment.htm http://skolar.skagafjordur.is/namsmat/Assesment.htm ««
8
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 8 Verkefni Hugsið um hvernig þið nýtið námsmat í ykkar kennslu/hvernig námsmati þið hafið tekið þátt í sem nemendur, skráið niður nokkur atriði Ræðið við sessunaut Skráið nokkur af þeim atriðum sem fram koma í umræðum Þetta er: “hugsa, (skrá), ræða, deila” aðferðin ;-) “hugsa, (skrá), ræða, deila” aðferðin “hugsa, (skrá), ræða, deila” aðferðin
9
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 9 Leiðsagnarmat Leiðsagnarmat er það ferli að afla upplýsinga um hvar nemandi er staddur í námi sínu og túlka þær. Leiðsagnarmat nýtist nemendum og kennurum þeirra til leiðsagnar um hvert þarf að stefna (setja sér námsmarkmið) og hvernig best sé að ná þangað. Research-based principles to guide classroom practice, Research-based principles to guide classroom practice, Assessment Reform Group 2002
10
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 10 Lykilatriði sem stuðla að því að námsmat efli nám Svörun Nemendur fá viðeigandi svörun – nemendur vita að hverju þeir stefna, hver séu næstu skref og hvernig eigi að taka þau Þátttaka Nemendur taka virkan þátt í eigin námi – setja sér markmið og viðmið um árangur Kennsluaðlögun Kennsla er löguð að niðurstöðum námsmats – ígrundun kennara og sýn á að allir geta náð auknum árangri Áhugi og sjálfsöryggi-vitund Viðurkennt og vitað er að námsmat hefur djúpstæð áhrif á áhuga og sjálfsálit nemenda, og að hvorutveggja hefur afgerandi áhrif á nám Sjálfsmat og námsvitund Nemendur þurfa að geta metið eigin getu og skilið hvernig á að eflast og ná árangri – ígrundun nemenda Assessment reform group, 1999
11
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 11 Námsmatsferli Hlutverk kennara Skilgreina meginmarkmið námsins Hvað á nemandinn að læra Ákveða áfangamarkmið Hvernig á að skipuleggja námið, námseiningar Umorða í nemendavæn markmið Ég er að læra að nota stóran staf og punkta í málsgreinum Ég get flett upp á orði í orðabók og notað það við verkefnavinnu (þrm. ísl.10.b.lestur) Ég veit hvað moska er og hver eru tákn, hátíðir og siðir islams (þrm. Kf.s.t..5.b.) Ég get samið sögu um dæmi eins og 75-32 (þrm. Stæ. 3. þrep, aðferðir-stæ og tungumál) Hanna viðeigandi námsmat Hvað þarf nemandinn að sýna til að hafa numið Viðmið um árangur Nota matið með nemendum til að varða leiðina að markmiðum Rick Stiggins 2004
12
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 12 Meginatriði sem huga þarf að Nemendavæn markmið frá upphafi Sýnidæmi um hvað er góð vinna, að hverju er verið að stefna Stöðug svörun á framfarir Kenna sjálfsmat og að setja sér markmið Kenna íhugun/ígrundun til að fylgjast með eigin námi Rick Stiggins 2004
13
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 13 Að hvaða atriðum þarf ég að einbeita mér við upprifjun? Hvar er ég sterkur og hverjir eru veikleikar mínir? Hvernig stend ég mig? Hvernig veit ég hvort vinna mín sé góð? Hvað fær mig virkilega til að hugsa? Hver eru markmiðin mín? Hvað get ég munað og hvernig fæ ég betur skilið? Nota ég bestu námsaðferðir fyrir mig? Hvað þarf ég að gera til að bæta mig? Hvernig fer ég að því að ná árangri og taka framförum?
14
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 14 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það ekki bara tíminn einn sem getur skorið úr um gildi listaverks? ? Er víravirkið mitt dæmt sem víra- virki? Eða var ég metin eftir hæfileikum mínum? Þá er ég dæmd á grundvelli þess sem ég ræð engu um! Ef ég var dæmd fyrir hversu vel ég lagði mig fram. Þá er matið ósanngjarnt því að ég reyndi mitt besta!
15
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 15 Var ég metin eftir því hvað ég hafði lært um viðfangsefnið? Ættir þú kennari þá ekki að fá C eins og ég... Eða var ég kannski metin samkvæmt gæðum efnisins sem ég bjó verkið úr? Á að dæma mig eftir gæðum járnherðatrésins sem hreinsunin notar fyrir fötin okkar? Láti maður í sér heyra er meira tillit tekið til manns. Er það ekki á ábyrgð foreldra minna? Ættu þeir ekki að fá sinn skerf af C-inu mínu? fyrir frammistöðu þína við að miðla þekkingu til mín? Er það ekki einnig óréttlátt? Hjólið sem ískrar fær alla smurninguna!
16
Námsmatsaðferðir við leiðsagnarmat Möppumat, matssamtal, sjálfsmat, jafningjamat, frammistöðumat og listar
17
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 17 Námsmappa Safn vinnu nemanda sem valin er með ákveðin markmið í huga Nemandi og kennari vinna saman að því að setja markmið með möppunni Mat eða ígrundun verður að fylgja verkunum Mappa getur nýst í námsmati og sem grunnur að matssamtali nemenda, kennara og helst foreldra einnig
18
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 18 Saga nemandans Mappa á að segja sögu nemandans. Við það að safna, velja, skipuleggja meta og ígrunda tekur einstaklingur virkan þátt í að búa til sögu sína sem námsmaður. Innihald möppunnar gefur til kynna hvað nemandinn kann og getur. Þar á að vera hægt að fá upplýsingar um áhugasvið nemandans og kunnáttu og færni sem ekki tengist endilega skólastarfi.
19
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 19 Mappa þarf að hafa: Markmið nemandans Lista yfir það sem mappan á að innihalda Ígrundun nemanda með hverju verki Eyðublað eða annað fyrir foreldra og kennara til að tjá sig um möppuna og einstök verk hennar Saskatchewan Professiolan Development Unit
20
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 20 Hvers vegna möppumat? Breytt hugsun um nám og kennslu kallar á breyttar aðferðir við mat Áhersla á margbreytileika nemenda og fjölbreytta færni sem ekki er hægt að fá fram með hefðbundnum prófum Gefur möguleika á þátttöku nemenda í námi og mati, eignarhald á námi sínu Gefur upplýsingar um nám nemanda yfir ákveðið tímabil Er undirstaða matssamtals
21
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 21 Margs konar möppur Möppur geta haft mismunandi tilgang Safnmappa – meðan á vinnu stendur Sýnimappa – valin verkefni Ferilmappa – sýnir ferli í námi “passportfolio” – tengist ákveðnu viðfangsefni svo sem Evrópska tungumálamappan Evrópska tungumálamappanEvrópska tungumálamappan ...
22
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 22 Safn vinnu nemanda sem valin er með ákveðin markmið í huga Nemandi og kennari vinna saman að því að setja markmið með möppunni Mat eða ígrundun verður að fylgja verkunum Mappa getur nýst í námsmati og sem grunnur að matssamtali nemenda, kennara og helst foreldra einnig Olga Dysthe 2005 http://skolenettet.no/moduler/templates/Module_Article.aspx?id=12366&epslanguage=NO http://skolenettet.no/moduler/templates/Module_Article.aspx?id=12366&epslanguage=NO
23
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 23 Nemandi með möppuna sína
24
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 24 Kassi, bók, taska eða vefsíða, diskur, lykill eða ?...
25
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 25 Matssamtal Nemandi kynnir nám sitt fyrir foreldrum á fundi nemenda, kennara og foreldra. Nemandinn fer með aðalhlutverkið. Hann undirbýr sig fyrir fundinn og stýrir honum með því að sýna verk sín. Námsmappa gegnir oft mikilvægu hlutverki í samtalinu. Nemandinn ræðir um styrkleika sína og ef til vill hvar hann þarf að bæta sig. Það að meta og greina eigin verk er talið leiða til aukinnar ábyrgðar á námi.
26
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 26 Matssamtal Hagur nemenda Nemandinn er í brennnidepli Eflir ábyrgð og sjálfræði í námi Lærir að meta eigin framgang Skuldbinding gagnvart skólastarfi og námi eykst Eflir samskipti foreldra og barna þeirra Eflir samskiptahæfni og gagnrýna hugsun Setur ábyrgðina á nemandann og foreldra
27
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 27 Matssamtal Hagur foreldra Eykur upplýsingar sem foreldrar fá Kynnir námsvenjur og áhugasvið barnsins Gefur tækifæri til að hjálpa við að setja markmið Stuðlar að virkri þátttöku í námi barna sinna Veitir góða innsýn í nám og framfarir barnsins
28
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 28 Matssamtal Hagur kennara Minna álag á kennara í foreldraviðtali Jákvæðari andrúmsloft Setur ábyrgðina á nemandann og foreldra Eflir þátttöku foreldra
29
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 29 Möppur og matssamtal Sænsk mynd – sjá dreifildi um efni hennar Möppur – ein leið til að sjá nám sitt http://www.multimedia.skolutveckling.se/scripts/view/frame.asp?i=22895
30
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 30 Sjálfsmat og jafningjamat Nemandi metur á gagnrýninn hátt eigin verk með hliðsjón af markmiðum og viðmiðum um árangur Getur farið fram meðan verkefni er unnið eða við lok áfanga Getur einnig verið tengt jafningjamati Curriculum corporation http://cms.curriculum.edu.au/assessment http://cms.curriculum.edu.au/assessment
31
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 31 Sjálfsmat getur verið að... Bera verk sín saman við vel unnin verk Svara spurningum kennara sem laða fram ígrundun Halda leiðabók Nota matslista Nota myndræna kortlagningu við að skipuleggja vinnu sína Leiða matssamtal Curriculum corporation http://cms.curriculum.edu.au/assessment http://cms.curriculum.edu.au/assessment
32
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 32 Hvers vegna sjálfsmat? Nemandi verður ábyrgur fyrir námi sínu gerir sér grein fyrir næstu skrefum í náminu fær betra sjálfstraust og verður jákvæðari, ég get í stað ég get ekki er virkur þátttakandi í námi sínu, ekki bara þiggjandi kennslu Verður sjálfstæðari og áhugasamari AAIA North East Region
33
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 33 Hvers vegna jafningjamat/félagamat? er að nemendur nota sitt venjulega talmál sín á milli frekar en eitthvert skóla”mál. Black o.fl. 2003 Ein ástæða þessa að jafningjamat er eins gagnlegt og raun ber vitni er að nemendur gagnrýna og taka gagnrýni á verk sín frekar við þær aðstæður en við hefðbundið samtal nemanda og kennara. Annar kostur er að nemendur nota sitt venjulega talmál sín á milli frekar en eitthvert skóla”mál. Black o.fl. 2003
34
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 34 Lykilatriði varðandi sjálfsmat Leiðsagnarmat krefst þátttöku nemenda Sjálfsmat er mat á hvað lært er Ígrundun er mat á hvernig lært er Það þarf að þjálfa nemendur í að meta og ígrunda Það er hægt að meta og ígrunda á marga vegu Í bekkjarumræðum, undir 4 , með jafningja, með þar til gerðum spurningum, með því að nemandi fari fyrst yfir verkefni, með myndrænni kortlagningu (graphic organisers), með leiðabókum/dagbókum
35
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 35 Að hvaða atriðum þarf ég að einbeita mér við upprifjun? Hvar er ég sterkur og hverjir eru veikleikar mínir? Hvernig stend ég mig? Hvernig veit ég hvort vinna mín sé góð? Hvað fær mig virkilega til að hugsa? Hver eru markmiðin mín? Hvað get ég munað og hvernig fæ ég betur skilið? Nota ég bestu námsaðferðir fyrir mig? Hvað þarf ég að gera til að bæta mig? Hvernig fer ég að því að ná árangri og taka framförum?
36
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 36 Sjálfsmat - ígrundun hugsað um hvað gerist við nám Veldu eitt eða tvö atriði og bættu námsmarkmiðum þínum við í stað... Hvað fékk þig til að hugsa eða var erfitt við að læra...? Hvað hjálpaði þér (t.d. vinur, kennari, bók, þín eigin hugsun) þegar eitthvað varð erfitt við að læra...? Hvaða hjálp þarftu til að læra...? Með hvað ertu ánægðastur/ust eftir að hafa lært...? Hvað hefur þú lært sem er nýtt um...? Hvernig vildir þú breyta þessu verkefni fyrir aðra sem eru að læra...? Shirley Clarke 2005
37
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 37 Sjálfsmat Jafningjamat-félagamat með marklista Mitt nafn __________________ Mitt nafn __________________ Félagi minn _______________: þarf að bæta OK frábærlega Takk fyrir samvinnuna Takk fyrir samvinnuna... hélt sér að verki... athugaði mína vinnu... skiptist á þegar þarf... var góður í samvinnu... talaði í hálfum hljóðum
38
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 38 Frammistöðumat Frammistöðumat er safn matsaðferða sem meta getu nemanda við raunverulegar aðstæður svo sem lausn þrauta, verkefnavinnu, framkvæmd eða æfingu þar sem reynir á hvað hann getur. The Language of Learning: A Guide to Education Terms, by J. L. McBrien & R. S. Brandt, pp. 77-78, 1997, Alexandria, VA: Association for Supervision and Curriculum Development. Ingunnarskóli: http://www.ingunnarskoli.is/upplysingavefur/namsmat.htm http://www.ingunnarskoli.is/upplysingavefur/namsmat.htmSkilgreinigar: http://www.ascd.org/portal/site/ascd/menuitem.4427471c9d076deddeb3ffdb6 2108a0c/ http://www.ascd.org/portal/site/ascd/menuitem.4427471c9d076deddeb3ffdb6 2108a0c/ http://frontpage.simnet.is/gudrunpet/namsmatid/indexmat.htm
39
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 39 Árangursríkt frammistöðumat Metur ekki bara getu við lausn verkefnis, heldur tekur það einnig mið af námsmarkmiðum og árangursviðmiðum Á við í raunverulegum aðstæðum Notar viðmið til að meta kjarnann í frammistöðu nemandans með hliðsjón af vel skilgreindum markmiðum Felur í sér að verkefnin séu einstaklingsmiðuð og nemandi hafi eitthvert val við lausn þeirra Gefur tækifæri til ígrundunar og sjálfsmats nemenda Gefur nemendum tækifæri til að sýna raunverulegum áhorfendum verk sín Saskatchewan Professiolan Development Unit (Darling-Hammond, Aness, & Falk, 1995; McTighe & Wiggins, 1999)
40
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 40 Hvers vegna frammistöðumat? Er öflugt leiðsagnarmat Svörun á frammistöðu fer fram jafnóðum Gefur tækifæri að afla gagna á margvíslegan hátt Athuganir, skráning, listar, sjálfs- og jafningjamat Gefur möguleika á samstarfi og samvinnu Nemendur taka þátt í að skipuleggja verkefni, setja viðmið og meta frammistöðu og afrakstur Saskatchewan Professiolan Development Unit AAC 2001
41
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 41 Frammistöðumat sett fram með gátlista Heilsar áhorfendum Er róleg/ur Kynnir efnið sem flytja á Nefnir höfund efnis Talar nógu hátt fyrir alla í salnum Ber skýrt fram textann Áherslur eru réttar Lítur upp af og til Þakkar fyrir sig Gengur rólega úr pontu
42
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 42 Frammistöðumat sett fram með matslista Mat á frammistöðu nemenda 20 stig 15 stig 10 stig 5 stig Er vandvirkur.Leggur sig heilshugar fram. Leggur sig fram.Sýnir ekki sitt besta. Vinnur hirðuleysislega. Sýnir frumkvæði og sjálfstæði. Lætur sér detta eitthvað í hug sjálf/ur og framkvæmir það. Reynir stundum að framkvæma eigin hugmyndir. Þarf mikla stýringu. Gerir ekkert án stýringar. Kemur sér að verki, er vinnusamur. Fer að vinna strax, er að allan tímann. Vinnur vel þegar hann/hún er farin/n að vinna. Vinnur þokkalega. Er vanvirk/ur. Vinnur vel með öðrum. Truflar ekki. Leggur sig fram í hópastarfi þannig að allir fái notið sín. Vinnur vel með öðrum. Vinnur ágætlega með öðrum en truflar stundum. Leggur sig ekki fram í samvinnu. Gengur vel um. Fer vel með efni og áhöld Tekur saman eftir sig og aðra, passar upp á gögn og áhöld. Tekur saman eftir sig og passar upp á gögn og áhöld. Tekur saman eftir sjálfan sig. Tekur ekki saman. Ingunnarskóli
43
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 43 Stig 1:Stig 2:Stig 3:Stig 4: Tenging (fyrri þekking) Tengir fyrri þekkingu ekki við textann Getur rætt um innihald textans en getur ekki útskýrt eða tengt vel við fyrri þekkingu Tengir eigin reynslu/þekkingu við það sem lesið er Notar eigin reynslu til að auka skilning og forspá um framhald. Tengir textann við annan texta og tengir textann við eigin reynslu. Notar uppbyggingu texta (grindina) til að spá fyrir um framhaldið. SpurningarSpyr einskis Spyr spurninga um söguna, gæti ruglað saman spurningum/staðhæfingum Spyr viðeigandi spurninga um söguna, getur svarað spurningum Spyr spurninga sem dýpka skilning, svarar spurningum auðveldlega, er farin(n) að gera sér grein fyrir mismunandi gerðum spurninga Sjá fyrir sér (skynjun myndmáls) Getur ekki lýst einföldum myndum sem koma í hugann úr textanum Getur lýst einföldum hughrifun eða myndum, aðallega tengdum texta eða myndum Lýsir hugmyndum sem tengist beint við textann eða lýsing á myndum úr textanum. Lýsir eigin hugmyndum sem geta fæðst út frá textanum eða mynd og sýnir fram á það með fjölbreyttum hætti. Ákvörðun mikilvægis Ágiskun Ónákvæmar tilraunir til að skilgreina einhver hugtök í textanum (t.d. persónur, söguþráð, meginhugsun, sögusvið) Áttar sig á atriðum (í textanum), sem skipta meira máli (t.d. persónum, söguþræði, meginhugsun, sögusviði) Áttar sig á orðum, persónum og/eða atburðum, sem skipta máli varðandi heildarskilning, gerir tilraun til að útskýra söguna Skilningsvakt – fylgjast með skilningi Engin meðvitund um þyngd textans Á í erfiðleikum með textann, en gerir ekki tilraun til að leita lausna. Gerir sér grein fyrir erfiðleikum og sýnir þörf á að leita lausna. Getur ekki skilgreint vandann. Skilgreinir vandamál og leitar lausna. Draga ályktanirReynir ekki að spá í eða draga ályktanir. Gerir tilraun til forspár eða ályktunar. Niðurstaða ónákvæm eða á sér ekki stoðir í textanum. Kemst að niðurstöðu/dregur ályktanir og spáir fyrir í samræmi við textann eða bakgrunnsþekkingu. Kemst að niðurstöðu/dregur ályktanir og spáir fyrir með dæmum úr textanum. Draga saman efni -endursegja Endursegir ekki Endursegir tilviljanakennt sum atriði textans, efnisatriði eru ekki endilega í samhengi. Endursegir flest aðalatriði í samhengi. Endursegir aðalatriði textans í rökréttu samhengi. Gæti bætt við meginefnið umfjöllun um boðskap eða nýtt bakgrunnsþekkingu. Matslisti eða viðmiðunarkvarði fyrir lesskilning 1 bekkur Adapted from rubrics developed by Language Arts Committee, Walnut Creek School District, þýðing ÞBJ
44
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 44 Matslisti Matsleiðbeiningar til að meta vinnu nemenda. Listi yfir hvaða viðmið liggja til grundvallar mati á afurð eða frammistöðu. Skýrir fyrir nemendum námsmarkmið og hvað merkir að ná þeim. Hjálpar nemendum að taka ákvarðanir með tilliti til að bæta gæði eigin vinnu.
45
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 45 Matslisti Nákvæm lýsing á námsmarkmiðum Grundvöllur mats og ígrundunar Leiðsögn við skipulag náms Skorkort eða stöðumat Markbundnir, meta nemanda með tilliti til árangursviðmiða
46
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 46 Gátlisti, marklisti og matslisti Gátlisti Gátlisti Tengir fyrri þekkingu Spyr Sér fyrir sér Ákvarðar mikilvægi Fylgist með skilningi Dregur ályktanir Endursegir Marklisti 1 2 3 - +/- + - +/- + Tengir fyrri þekkingu Spyr Sér fyrir sér Ákvarðar mikilvægi Fylgist með skilningi Dregur ályktanir Endursegir Matslisti MatslistiMatslisti Sjá fyrri glærur
47
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 47 Hvers vegna matslista? Sjónarhorn kennara Hjálpar kennurum að skilgreina hvað er góður árangur og skipuleggja kennslu þannig að nemendur nái honum Tengir markmið og mat Hjálpar kennurum að vera nákvæmir, sanngjarnir og samkvæmir við fyrirgjöf Getur stuðlaða að samræmdum væntingum innan skóla, í árgangi eða deild Nýtist í matssamtali Saskatchewan Professiolan Development Unit
48
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 48 Hvers vegna matslista? Sjónarhorn nemenda Skýrir væntingar kennara Tengir væntingar við vel skilgreinda gæðaframmistöðu Nýtist við að skipuleggja nám Styður sjálfsmat og jafningjamat Veitir markvissa svörun um hvernig eigi að bæta frammistöðu Nýtist við jafningjamat Curriculum corporation Curriculum corporation Saskatchewan Professiolan Development Unit
49
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 49 Þátttaka nemenda við gerð matslista Taka þátt í eigin mati Tengjast náminu frá upphafi Skilja væntingar og viðmið um gæði Skilja bakgrunn mats og svörunar Curriculum corporation
50
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 50 Viðtal við nemanda í 9. bekk Hvað og til hvers er námsmat? Einkunnir, tölur, það er til að bæta sig, bara til að læra, sjá á prófunum... Tekur þú þátt í námsmati? Nei aldrei, aldrei tekið þátt í sjálfsmati (að eigin sögn) Til hvers eru próf? Gá hvað við vitum mikið, (aðhald og þrýstingur) Hvað gerir kennari með niðurstöður prófa? Ekkert sem ég veit um En foreldrar? Sjá sjaldan prófin, þeir sjá bara einkunnir
51
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 51 Viðtal við nemanda í 9. bekk Til hvers eru niðurstöður prófa fyrir nemendur? Þeir þurfa að læra undir þau og svo er hægt að sjá hvað þeir vita Hvernig leiðbeinir námsmat þér í námi? Ekkert Taka kennarar mið af niðurstöðum prófa Nei, við erum t.d. að læra um e-ð sem við vitum ekkert hvað er og skiljum ekkert en kennarinn heldur bara áfram og við höfum lítinn möguleika á að geta eitthvað á prófinu og svo sjáum við ekki prófið og vitum ekkert hvað við gerðum vitlaust
52
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 52 Viðtal við nemanda í 9. bekk Hvort viltu tölur eða umsögn eða hvorutveggja? Fæ alltaf umsögn með einkunnum. Fínt að fá umsögn en umsögn hjálpar ekkert í náminu. Ef þarf að velja á milli einkunna og umsagna þá vil ég heldur einkunnir því þá veit ég hvað ég fékk á prófinu Hvort heldur þú að foreldrar þínir vilji ferkar tölur eða umsögn? Tölur Hvernig skilur þú tölurnar 8 og 5? 8 gengur mjög vel (en veit ekki hvernig ég á að bæta mig) 5 þá veit ég helminginn af því sem ég á að vita (en veit ekki hvorn helminginn!) Aldrei fengið einkunn fyrir neitt annað en fögin, ekki fyrir félagslega þætti eða aðra þátttöku í skólastarfinu
53
Norðlingaskóli Ingunn Norðlingur Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 53
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.