Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir henta best? Hvers ber helst að gæta þegar mismunandi kennsluaðferðum er beitt?
2
Litróf kennsluaðferðannaLitróf kennsluaðferðanna Handbók fyrir kennara á öllum skólastigum – en grunnskólamiðuð Yfirlit um helstu kennsluaðferðir Tilraun til að leggja grunn að sameiginlegum orðaforða kennara Tengist námskeiði og upplýsingavef á Netinu
3
Hvað er kennsluaðferð?
4
Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Fyrirlestur Sýnikennsla Hópvinna Vettvangsferð Hlutverkaleikur Sjónsköpun Endurtekningaræfing Námsleikur Spurnaraðferð Hermileikur Sagnalist Hugarflug Samkomu- lagsnám Efniskönnun Þrautalausn Púslaðferð Verklegar æfingar Þankahríð Sýning
5
Mismunandi „eðli“ kennsluaðferða KennarinnNemandinn Miðlar þekkingu Aflar sér þekkingar Hver tekur ákvarðanir - ræður ferðinni- er ábyrgur? „Bein kennsla“„Óbein kennsla“ Námsmat Námsefni Viðfangsefni Kennsluaðferðir Námsumhverfi
6
Dæmi um flokkun á kennsluaðferðum Leitaraðferðir Þrautalausnir Leikræn tjáning Hlutverka- leikir Tilraunir Miðlunar- aðferðir Samræðu- aðferðir Samskipta- aðferðir Sjálfstæð vinna nemenda Fyrirlestrar „Innlagnir“ Sýnikennsla Spurnar- aðferðir Sjálfstæð heimilda- vinna Skapandi verkefni Að hluta byggt á Lemlech 1990 Flokkun Woods (1985): 1. Kennaramiðaðar aðferðir (teacher based) 2. Aðferðir sem byggja á notkun námsefnis (text- or media based). 3. Aðferðir sem byggjast á álitamálum (problem based)
7
Flokkun Joyce og Weil (Models of Teaching) 1. Aðferðir þar sem áhersla er lögð á samvinnu (the social family): Hópvinnubrögð, hlutverkaleikir, heimildakönnun 2. Aðferðir sem miða að þekkingaröflun, skilningi og hugsun (the information-processing family): Fyrirlestrar, spurnaraðferðir, leitaraðferðir o.fl. 3. Aðferðir sem hafa persónuþroska og sjálfskilning að meginmarkmiði (the personal family): Opinn skóli, opin skólastofa 4. Aðferðir sem grundvallast á sjónarmiðum atferlisfræðinnar (the behavioural systems family): Hlítarnám, (mastery learning), hermileikir (simulation games)
8
Litróf kennsluaðferðannaLitróf kennsluaðferðanna 1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verklegar æfingar 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir 8. Hópvinnubrögð 9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni
9
Val á kennsluaðferð – nokkur sjónarmið Áríðandi er að þekkja eiginleika hverrar aðferðar – vita hvað ber að varast Aldur og þroski nemenda skiptir máli Tengsl markmiða og aðferða Forðast einhæfni – hófleg fjölbreytni er mikilvæg Aðferðum má flétta saman á ýmsa vegu Læra af reynslunni
10
Um kennsluaðferðir Handbækur og tímarit (dæmi ASCD-útgáfan) Menntasmiðja KHÍ: Safn Netið (þjónustuvefir, greinasöfn, hugmyndabankar, leiðbeiningar, vefir fagfélaga, námsefni, heimasíður fræðimanna) Kennsluaðferðavefurinn: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/kennsluadferdir/index.ht m http://starfsfolk.khi.is/ingvar/kennsluadferdir/index.ht m www.skolathroun.is Efni um háskólakennslu: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/haskolakennsla.htm http://starfsfolk.khi.is/ingvar/haskolakennsla.htm
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.