Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Sjálandsskóla 6. - 7. nóvember 2009 Dr. Sveinbjörn Kristjánsson Heilsueflandi skólar - áhrifarík og hagkvæm leið til árangurs
2
- SK - Heilsuefling og forvarnir í skólum. Hvers vegna? Rannsóknir, reynsla og brjóstvit segja okkur: Skóli er heppilegur vettvangur til að hafa áhrif á venjur og hegðun. Auðveldara að læra góðar venjur í byrjun en að þurfa að aflæra slæmar seinna. Grunnskólinn gott fordæmi um það starf sem hægt er að vinna.
3
- SK - Þróunn forvarna og heilsueflingar í skólum Lögð hefur verið áhersla á hverskonar forvarnir og heilsueflingu í gegnum tíðina. Framkvæmd í flestum skólum að einhverju marki. Mismunandi nálganir í gegnum tíðina.
4
Vímefnaforvarnir í skólum: Áherslur í gegnum tíðina Upplýsingaveita (7. – 8. áratugir) Tilfinningar & viðhorf (8. – 9. áratugir) Félagsáhrif (9. áratugur – í dag) Heildræn nálgun (Í dag – framtíðin?)
5
- SK - Áfengi og tóbak 207 forvarnaverkefni Árangur lítill eða mjög lítill Þjálfun á færni betri en fyrirlestrar Verkefni þar sem boðið er upp á gagnvirkni virka betur en þau sem ekki eru gagnvirk Allir eiga rétt á upplýsingunum um skaðsemi
6
- SK - Ólögleg vímuefni 62 rannsóknir á íhlutun til að koma í veg fyrir neyslu ólöglegra vímuefna, fresta þeim eða lámarka skaðann sem þau valda. Árangursríkustu verkefnin sýna í besta lagi skammtímafrestun á því að neysla hefjist eða dró tímabundið úr henni. Verkefni sem ná til grenndarsamfélagsins sýna aðeins betri árangur.
7
- SK - Helstu niðurstöður Heilsuefling í skólum getur bætt heilsu og líðan nemenda og starfsfólks. Beinar íhlutanir sem ætlað er að stuðla að bættri geðheilsu, bættu mataræði, aukinni hreyfingu og fyrirbyggja áverka er líklegust til að bera árangur. Dregur úr áhættuhegðun, stuðlar að betri líðan og bættum námsárangri. Þátttaka grenndarsamfélagsins og foreldra er mikilvæg fyrir árangur
8
- SK - Hvers vegna heilsueflandi skólar? http://www.euro.who.int/document/e88185.pdf
9
- SK - Rannsóknir sýna... 1.Rannsóknir sýna að skólinn getur bætt heilsu og líðan nemanda = aukin námsárangur. 2.Vísindalegur grunnur: Heildræn nálgun skólans; sbr. Niðurstöður WHO, CDC & IUHPE* *World Health Organization, Centers for Disease Control and Prevention & International Union for Health Promotion and Education
10
- SK - Viðmið WHO fyrir heilsueflandi skóla 1.Stefnumótun 2.Umhverfi 3.Félagslegt umhverfi 4.Samskipti við grenndarsamfélagið 5.Heilsuefling nemenda/lifnaðarhættir og forvarnir 6.Heilbrigðisþjónusta
11
- SK - Stefna í mataræði og aðgengi að hollustu Heilbrigðisfræðsla Aðkoma foreldra Félags og tilfinningalegur stuðningur og ráðgjöf Heilsuefling á vinnustaðnum fyrir starfsfólk Framboð á umönnun Stefna um hreyfingu Heilbrigður og öruggur skólabragur Hvað er heilsueflandi skóli? Samstarf við grenndarsamfélagið Nemendur eru virkir
12
- SK - Heilbrigður og öruggur skólabragur Byggingin og umhverfið. –T.d. halda skólalóðinni hreinni. Sýnileg gildi skólans. Skýr stefna og viðbragðsáætlanir í áfengis- tóbaks og vímuefnaforvörnum. Skýr stefna og aðgerðir í slysavörnum.
13
- SK - Heilsueflandi vinnustaður Ráðgjöf fyrir nýja kennara. Reglubundin heilsufarsathugun. Ráðleggingar um heilsueflingu á vinnustöðum.
14
- SK - Heilbrigðisfræðsla Fræðsla um heilbrigði í ýmsum námsgreinum. Heilbrigðisfræðsla skólahjúkrunarfræðinga 6h-inngripin og heimasíðan. Fyrirlestrar á netinu t.d um næringu, hreyfingu og vímuefni (tóbak, áfengi og önnur vímuefni?). Ýmis verkefni eins og Zippý og Reyklaus bekkur.
15
- SK - Næring Yfirlýst stefna skólans. Viðmiðum LHS mætt- mötuneytishandbók f. mötuneyti (margir skólar hafa mætt þessum í gegnum AHÁ). Aukið framboð á hollum mat. Vinna með grenndarsamfélagi t.d samræma stefnu. Samkomulag um veitingar sem boðið er upp á. Hollt nesti t.d bann við gosdrykkjum, orkudrykkjum og öðrum sykruðum drykkjum. Morgunmatur í skólanum?
16
- SK - Hreyfing Skýr stefna og ákveðin viðmið. Leikfimistímar fyrir alla. Æfingar milli kennslustunda eða í kennslustundum (teygjuhlé)? Ráðleggingar um hreyfingu (ráðleggingar í handbókinni). Fræðsla um hreyfingu. Þátttaka í ýmsum verkefnum, t.d. Skólahreysti.
17
- SK - Fjölskyldan og grenndarsamfélagið Styrkja aðkomu foreldra. Tengsl við nærsamfélagið Auðvelda tómstundariðkun eftir skóla. Valkostir eftir skóla.
18
- SK - Framboð á umönnun Tryggt aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Stuðningur við nemendur með sérþarfir. Aukin þjónusta innan skólans.
19
- SK - Ráðgjöf í skólanum Jákvæð athygli gagnvart fjölbreytileika Koma í veg fyrir útskúfun nemenda sem eru „öðruvísi“.
20
- SK - Lykillinn: Góð samskipti Lykilinn að árangri heilsueflandi skóla er að koma á styðjandi og uppbyggjandi samskiptum milli nemenda, kennara, skólastarfsfólk, foreldra og grenndarsamfélagsins.
21
- SK - Markmið heilsueflandi skóla Sýnileg stefna og aðgerðaráætlun til að hafa áhrif á : –mataræði, hreyfingu, geðheilbrigði, slys, einelti, tóbaksneyslu, áfengisneyslu og ólögleg vímuefni.
22
- SK - Samstarf Grunnskóli Egilsstaðar Flensborgarskólinn í Hafnafirði (árangursmat [í 4 ár] á vegum Háskóla Íslands; m. samanburðarskóla.)
23
- SK - Hagnýtar upplýsingar Einn lykilaðili í hverjum skóla sem tengiliður (en ekki ábyrgðaraðili). Heildræn stefna sett en áhersla á einn málaflokk á hverju ári (og önnur vinna er í gangi). Árangur byggist fyrst og fremst á áhuga og framlagi skólans, ekki ytri öflum.
24
- SK - Hagnýtar upplýsingar Handbók um heilsueflandi skóla í vinnslu. Hugmyndafræðin kynnt á hagnýtan hátt. Boðið upp á aðgerðaráætlun (og sniðmát). Ákveðin viðmið fyrir hvern málaflokk. Gátlistar fyrir hvern málaflokk. Fræðsluefni í anda heilsueflandi skóla.
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.