Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.

Similar presentations


Presentation on theme: "Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum."— Presentation transcript:

1 Mál og vald

2 Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum við, hvað nefnum við börnin okkar, hvernig tölum við? Stétt og staða einnig skilgreind út frá málnotkun.

3 Mál og vald Málnotkun getur snúist um að ná völdum. Þau völd geta verið margs konar. Í stjórnmálum og atvinnulífi getur skipt sköpum að tala eins og sá sem valdið hefur.

4 Mál og vald Hvernig nær maður undirtökum í umræðunni?

5 Mál og vald Þekking Sérfræðiorð Að þvo burt pólitíkina (e. depolitizing) Að segja hlutina þannig að þeir skiljist eða þannig að þeir skiljist einmitt ekki „Ómál“ (e. unspeak) – (Poole: Unspeak™. Little, Brown, 2006.)

6 Mál og vald Pro-Life — Pro-Choice Global Warming -> Climate Change War on Terror Creationism -> Intelligent Design Genetically Engineered -> Genetically Modified -> Genetically Enhanced

7 Mál og vald Ýmis ágreiningsefni sýna oft best hvernig andstæðingar reyna að ná tökum á umræðunni með málnotkun.

8 Mál og vald Andstæðingar Kárahnjúkavirkjunar: Á móti framförum Femínistar: Karlhatarar Friðarsinnar: Óraunhæfir ídeólógar Vinstrimenn: Miðstýringarsinnar

9 Mál og vald Frjálshyggjumenn: „Stuttbuxnadrengir“ Kvennalistakonur: „Mussuhlussur“ Vinstri-græn: „Fjallagrös og sauðskinnsskór“

10 M á l og vald Hugtök eiga það til að missa merkingu sína þegar þau eru (mis)notuð þar sem menn takast á um ákveðin málefni. Mannréttindi Ofbeldi Fleiri?

11 M á l og vald Málið getur líka breytt því hvernig við hugsum um hluti Skattbyrðin Skuldahalinn Stöðugleikinn Fleiri?

12 Mál og vald Algeng svör stjórnmálamanna: „Þetta stenst enga skoðun“ „Ef við skoðum málið öfgalaust má sjá að málflutningur X gengur ekki upp...“ „Við erum bara að fylgja þróuninni...“ „Svona er þetta annars staðar...“

13 Mál og vald Til að ná undirtökum þurfa sjónarmiðin að hljóma eins og öfgalaus og ópólitísk sjónarmið meirihlutans - í raun eðlileg þróun. Málnotkun skiptir þar miklu ásamt ýmsum öðrum þáttum...


Download ppt "Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum."

Similar presentations


Ads by Google